16.11.2007 | 00:38
Einar Jón er spyrill í Kjallarakeppni
Enginn annar en Einar Jón Snorrason verður spyrill í Kjallarakeppninni sem hefst í kvöld kl. 10:30. Reikna má með því að hann spyrji um eitt og annað sem reynir á heilabú bæjarbúa og tel ég því nauðsynlegt að gáfumenn staðarins standi klárir fyrir kvöldið. Vel má búast við því að hann láti reyna á kunnáttu manna í Færeysku því hann talar hana reiprennandi og tel ég líklegt að túlka þurfi allar spurningarnar fyrir keppendur. Einnig hefur strákurinn verið til sjós og mun án efa varpa fram velvöldum spurningum af aflabrögðum landans. Hver veit nema kolamolinn verði á spottprís og trúlega brosa bardömurnar breiðar en oftast áður enda engin ástæða til annars því Einar Jón er algjör draumur og hvers manns hugljúfi.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 16. nóvember 2007
Um bloggið
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm