Gummi Jóns í Kjallarann

Gummi Jóns í SálinniTilvalið þykir í tíma að láta vita af komu Gumma Jóns, en hann er stórgóður lagasmiður og er oft kenndur við Sálina hans Jóns míns og margir þekkja af góðu einu. Hann hefur komið við í Kjallaranum og skoðað aðstæður og að sjálfsögðu kom ekkert annað til greina en að fá að mæta með gítarinn sinn og flytja okkur tónlistina sína hjá Vertinum í Víkinni. Hann mun koma á fimmtudagskvöldið og ég vona svo sannarlega að sem flestir láti sjá sig og berji kappann augum og sýni honum hversu við kunnum vel að meta það að hann skuli koma alla þessa leið og heimsækja okkur og leyfa okkur að njóta tónlistarinnar sinnar.  Nýjasti hljómdiskurinn hans ber heitið Fuður og er hann jafnframt endahnykkurinn á þríleik hans Japl, Jaml og Fuður.  Hafa lög af þessum nýja diski fengið töluverða spilun á öldum ljósvakans. Tónleikarnir hefjast á fimmtudagskvöldið 18. okt. kl. 21:00 og vissara er að hafa 1500 krónur meðferðis til að borga aðgangseyrinn.


Bloggfærslur 12. október 2007

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband