4.10.2007 | 12:31
SÁÁ
Vertinn lagđi leiđ sína á hátíđarfund samtaka áhugafólks um áfengis og vímuefnavandann eđa SÁÁ í gćrkvöldi og skemmti sér konunglega. Ţar var margt um manninn og fjölbreytt dagskrá í bođi og kvöldiđ var virkilega skemmtilegt. Gylfi beiđ mín í anddyri Háskólabíós og viđ sátum eins og fyrirmyndarsystkin út allt kvöldiđ og vorum eins og dásemdarljós. Margar rćđur voru fluttar og góđar gjafir bárust samtökunum. Mannakorn steig á stokk og Maggi Eiríks og Pálmi Gunnarsson stóđu alveg fyrir sínu og fleiri stórgóđir skemmtikraftar létu ljós sitt skína. Bubbi Morthens frumflutti tvö lög af sinni alkunnu snilli og naut sín á stóra sviđinu í Háskólabíói. Ţađ verđur örlítiđ ţrengra um karlinn í nćstu viku ţegar hann grípur í gítarinn sinn í Kjallaranum í Einarshúsi og trúlega örlítiđ fćrri sem berja hann augum ţađ kvöld en hann á eftir ađ njóta sín vel ţrátt fyrir ţađ. Einar Már las kafla úr nýjustu bók sinni sem kemur út eftir einn mánuđ og salurinn hreint veltist um af hlátri ţegar rithöfundurinn fór á kostum viđ lesturinn. Ég ćtla ađ fjárfesta í ţessari bók um leiđ og hún kemur út.
Er á leiđ út í Reykjavík ţví stíf dagskrá bíđur Vertsins í dag. Viđ systurnar ćtlum ađ fá okkur grćnmetisfćđi á einhverjum grćnum og grösugum veitingastađ í hádeginu. Kaffibođ bíđa hirst og her og verslanir standa á öndinni og bíđa í örvćntingu eftir ađ Vertinn í Víkinni bođi komu sína. Norđurlandiđ bíđur mín í ofvćni ţví stefnan er tekin ţangađ á morgun . Ţar stendur Víđidalstungurétt teinrétt og töfrandi og vćntir mín í stóđréttir um helgina.
Er ekki lífiđ yndislegt ?
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2007 | 19:21
Vertinn komin á ţing

Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2007 | 18:19
Gleđifréttir
Haustangan fyllti vit Vertsins í Víkinni er hún labbađi glađbeitt út af leitarstöđ Krabbameinsfélagins í dag. Grenitrén sem tekiđ hafa sér bólfestu í garđinum viđ hús krabbameinsfélagsins voru grćnni en oftast áđur og loftiđ í henni Reykjavík var hreinna en oft áđur og lífiđ enn bjartara en áđur. Viđ hópleit ađ brjóstakrabbameini á Fjórđungssjúkrahúsinu á Ísafirđi vaknađi grunur um illkynjun í vinstra brjóstinu og var ég ţví kölluđ hiđ snarasta til frekari skođunnar í Reykjavík. Hefur ţetta angrađ huga minn um tíma sem eđlilegt er, ţví ţađ reynir á ađ takast á viđ slíkar fréttir og óvissan er erfiđ. Dagurinn bar gleđifréttir í skauti sér og ég er svo ţakklát fyrir ađ vera heil heilsu.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2007 | 20:59
Kjallarakeppnin
Kjallarakeppnin hefur göngu sína ađ nýju nk. föstudagskvöld en ţessi stórskemmtilega keppni hefur veriđ í fríi í sumar. Ţađ er engin önnur en Ilmur Dögg sem spyr fólk spjörunum úr ţetta kvöld og verđa spurningarnar ekki í léttari kantinum ef ég ţekki ţetta kjarnorkufljóđ rétt. Ţar sem hún starfar viđ heilbrigđisgeirann ţykir mér líklegt ađ hún spyrji einna helst út í líffrćđileg atriđi er varđa mannslíkamann frá toppi til táar en svo vćri hún vís međ ađ varpa fram spurningum um eitthvađ allt annađ sem akkúrat kemur ţví máli alls ekkert viđ. Ég myndi ţví vera búin ađ lesa mér vel til um eitt og annađ fyrir föstudagskvöldiđ og vera vel undirbúinn ef ég ćtlađi mér ađ taka ţátt. Vífilfell verđlaunar vinningshafa og eru sigurlaunin í fljótandi formi. Ţorsteinn Haukur, umbođsmađur Vífilfells hér vestra, mun örugglega sjá mér fyrir slíkum eđalvökva enda stjanar hann viđ Vertinn í Víkinni eins og honum frekast er unnt.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggiđ
Vertinn í Víkinni
Tenglar
Bloggarar
Fréttir
- vikari.is
- bb.is
- mbl.is
- visir.is
- skip.is
- bolungarvik.is
- Lögregluvefurinn
- Heimsýn Hreyfing sjálfstćđissinna í Evrópumálum
- Bjarnarnes-Sjótaxi
- Freydís sf. Ferðaþjónusta
- Gesthouse Mánafell Gisting í Bolungarvík
- Raggagarður í Súðavík
- Heimasíða Einarshússins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 635879
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
vikari
-
hallasigny
-
omarjonsson
-
komediuleikhusid
-
katagunn
-
lydurarnason
-
jyderupdrottningin
-
ekg
-
sigrunsigur
-
majabet
-
skordalsbrynja
-
ingisund
-
gudfinna
-
sigmarg
-
maple123
-
730
-
730bolungarvik
-
grazyna
-
skodunmin
-
daglegurdenni
-
matthildurh
-
otti
-
vestfirdir
-
golli
-
kolgrimur
-
hressandi
-
gylfigisla
-
hugrenningar
-
jonatli
-
gudni-is
-
esterrut
-
toshiki
-
gudrunmagnea
-
101isafjordur
-
ylfamist
-
blossom
-
kaffi
-
gattin
-
ameliafanney
-
helgi-sigmunds
-
hross
-
skolli
-
thurygudm