Vírus

Lilja var varla lent í gær þegar hún var drifin með upp a spítala því taka þurfti sýni úr kýlinu á hálsinum. Það gátum við farið að cilla okkur í verslunarmiðstöð þar til hringt var ágútt símtal frá Karólínska og mér fyrirskipað að koma strax því ég væri komin með vírus sem þyrfti að meðhöndla með það sama. Einkirningasótt spratt upp rétt sí svona í blóðið, kannski hef eg borið hana sjálf eða gjafinn svo nú á að fara að kanna það á rannsóknarstofu og búa til mótefni úr hvítu blóðkornunum hans og sprauta í mig ef í harðbakkann slær. Annars þá er ég núna að fá stera í æð og svo fæ ég eitthvað andstyggðarlyf sem gerir mig veika í dag svo ég ríf þá varla mikinn kjaft á meðan.

Það sem hefur verið að hrjá mig undanfarið er að mestu hægt að rekja til þessarar sóttar svo ég geri mér vonir um það að þeir geti ráðið niðurlögum hennar fljótt og vel svo ég geti farið að verða eins og manneskja á ný.

Verst þykir mér að geta ekki verið með Lilju en eg ég verð vonandi ekki lengi hérna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vertinn í Víkinni

Höfundur

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Konukvöld 2014
  • ...a_fimmtudag
  • ...img_0326
  • ...img_0327
  • ...img_0319

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 635329

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband